Herbergishitastillar

Herbergishitastillar


Herbergishitastillar


RMT Herbergishitanemar
Snyrtilegir herbergishitanemar sem fást bæði fyrir 24VAC og 240VAC rafkerfi. Allar gerðir nem RMT 230* eru með innbyggðu hitaviðnámi til auka nákvæmni stýringar. Hægt er að fá hitastillana með hitamæli og næturlækkunarstillingu sem hægt er að stjórna með utanaðkomandi klukku.


RET Rafeindastýrður herbergishitanemi
Til viðbótar við RMT herbergishitastillana framleiðir Danfoss rafeindastýrða herbergishitastilla með sama útlit og RMT. RET herbergishitastillinn er bæði einfalt að setja upp og nota. Sérstök veggfesting er notuð við uppsetninguna sem einfaldar hana mikið. RET er fáanlegur hvort sem er í 24VAC og 240VAC útgáfu. Allar gerðir eru með innbyggðu hitaviðnámi til að auka nákvæmni stýringar. Skjár sem sýnir umbeðið hitastig sem og raunhita er á hitastillunum.


Fréttir