Inniloftsstýringar
Vöruyfirlit

        /FED hitaneminn er notaður þar sem bæði hitun og kælingu er stjórnað af sömu stýringunni.
FED hitaneminn er notaður þar sem bæði hitun og kælingu er stjórnað af sömu stýringunni.
Raðstýring, FED
        /FEV stjórnbúnaðurinn getur t.d. stjórnað geislahitun frá loft, ofnahitun og hitablásurum.
FEV stjórnbúnaðurinn getur t.d. stjórnað geislahitun frá loft, ofnahitun og hitablásurum.
Stjórnbúnaður fyrir hitun, FEV
        /Þessi búnaður er notaður í herbergjum þar sem umframvarmi myndast vegna hitagjafa í herberginu eða utan þess. FEK nýtist fyrir kælt loft, kæliviftur, og spankerfi.
Þessi búnaður er notaður í herbergjum þar sem umframvarmi myndast vegna hitagjafa í herberginu eða utan þess. FEK nýtist fyrir kælt loft, kæliviftur, og spankerfi.
Stjórnbúnaður fyrir kælingu, FEK
        /RA-C lokarnir ásamt með sjálfvirkum eða rafeindastýrðum stjórnbúnaði eru frábær lausn til að stjórna hita- og kælikerfum.<br/>Hægt er að stilla RA-C lokana á fjóra vegu til að tryggja rétt flæði.<br/>RA-C lokarnir eru gerðir úr látúni sem þolir sótthreinsun, sérstaklega fyrir kælikerfi. Lokarnir eru með ytri gengjum sem auðveldar tengingar.
RA-C lokarnir ásamt með sjálfvirkum eða rafeindastýrðum stjórnbúnaði eru frábær lausn til að stjórna hita- og kælikerfum.
Hægt er að stilla RA-C lokana á fjóra vegu til að tryggja rétt flæði.
RA-C lokarnir eru gerðir úr látúni sem þolir sótthreinsun, sérstaklega fyrir kælikerfi. Lokarnir eru með ytri gengjum sem auðveldar tengingar.
Kælilokar, RA-C
        /Vaxmótorarnir af gerðinni TWA eru notaðir með rafstýrðum af/ á stýringum til stjórnunar á ýmsum lokagerðum og tengikistum.<br/>Vaxmótorinn er með stöðuvísi sem sýnir hvort hann er opinn eða lokaður.<br/>Hægt er að nota TWA vaxmótorana á RA, RAVL og RAV lokahúsin frá Danfoss.<br/>Þeir eru ýmist gerðir fyrir 24 V eða 230 VAC netspennu og fáanlegir straumlaust lokaðir (NC) eða straumlaust opnir (NO). Einnig er 24 V útgáfan fáanleg af gerðinni NC/S fyrir RA lokahúsið en hann hefur innbyggðan endarofa.<br/>
Vaxmótorarnir af gerðinni TWA eru notaðir með rafstýrðum af/ á stýringum til stjórnunar á ýmsum lokagerðum og tengikistum.
Vaxmótorinn er með stöðuvísi sem sýnir hvort hann er opinn eða lokaður.
Hægt er að nota TWA vaxmótorana á RA, RAVL og RAV lokahúsin frá Danfoss.
Þeir eru ýmist gerðir fyrir 24 V eða 230 VAC netspennu og fáanlegir straumlaust lokaðir (NC) eða straumlaust opnir (NO). Einnig er 24 V útgáfan fáanleg af gerðinni NC/S fyrir RA lokahúsið en hann hefur innbyggðan endarofa.
Vaxmótorar, TWA
        /EDA er rafeindabúnaður með daggarmarksaðvörun fyrir m.a. kælipanela. Hægt er að nota EDA með sjálfvirkum inniloftsstýringum frá Danfoss FED/FEK eða rafeindastýringum ECC.
EDA er rafeindabúnaður með daggarmarksaðvörun fyrir m.a. kælipanela. Hægt er að nota EDA með sjálfvirkum inniloftsstýringum frá Danfoss FED/FEK eða rafeindastýringum ECC.
Daggarmarksaðvörun, EDA
        /Stillanlegi ABNM vaxmótorinn er fyrir 0 - 10 VDC stýrispennu og hentar til notkunar í kerfum sem notast við iðntölvustýringar. ABNM vaxmótorana er hægt að nota hvort sem er í kæli- eða hitakerfum.
Stillanlegi ABNM vaxmótorinn er fyrir 0 - 10 VDC stýrispennu og hentar til notkunar í kerfum sem notast við iðntölvustýringar. ABNM vaxmótorana er hægt að nota hvort sem er í kæli- eða hitakerfum.
Lokamótor 0-10V, ABNM
        /The proportional actuator AG-EIB connects directly to EIB (European Installation Bus) systems. All EIB components communicate via the bus system, eliminating the need for external power supply. The AG-EIB actuator can be combined with any Danfoss RA 2000 valve. For cooling systems use AG-EIB actuator and RA-C cooling valve.<br/>Download AG-EIB Software directly by entering choosing the documentation area below.
The proportional actuator AG-EIB connects directly to EIB (European Installation Bus) systems. All EIB components communicate via the bus system, eliminating the need for external power supply. The AG-EIB actuator can be combined with any Danfoss RA 2000 valve. For cooling systems use AG-EIB actuator and RA-C cooling valve.
Download AG-EIB Software directly by entering choosing the documentation area below.
Vaxmótor AG-EIB

Fréttir