Þrýsti- og flæðisstillar
Sjálfvirkir framhjáhlaupsstillar

Sjálfvirkir framhjáhlaupsstillar eru til notkunar í hita-og kælikerfum til að tryggja að lágmarks vatnsmagn hringrási í gegnum katla, dælur og/eða í tengslum við mismunaþrýstistjórnun.

        /Vinkilloki með innri gengjur á innstreymi og útstreymi.
Vinkilloki með innri gengjur á innstreymi og útstreymi.
AVDO, Innri/innri gengjur
        /Beinn loki með innri gengjum á innstreymi og hálfunion á útstreymi.
Beinn loki með innri gengjum á innstreymi og hálfunion á útstreymi.
AVDO, Innri/ytri gengjur
        /Beinn loki með ytri gengjum fyrir pressufittings.
Beinn loki með ytri gengjum fyrir pressufittings.
AVDO, Ytri og innri gengjur
        /Vinkilloki með innri gengjum á innstreymi og hálfunion á útstreymi
Vinkilloki með innri gengjum á innstreymi og hálfunion á útstreymi
AVDO, Ytri/innri gengjur

Fréttir