Gólfhiti - Rafknúinn
Gólfhiti - Rafknúinn

Danfoss býður upp á úrval af búnaði fyrir rafknúinn gólfhita. Meðal annars er um að ræða hitamottur, hitakapla og herbergishitanema með og án tímastjórnunar.

        /<BR>Sjálflímandi motta með einföldum eða tvöföldum hitakapli sem komið er fyrir í sjálfri gólfílögninni. Þessar mottur eru mikið notaðar þar sem verið er að endurnýja gólfefni, t.d. á baðherbergjum en einnig alls staðar þar sem þykkt og þyngd gólfefnisins skiptir máli.Gólfhitakerfin frá Danfoss má nota sem heildarkerfi í húsnæðinu eða, ef ofnakerfi er í húsinu, sem þægindaauka á sérstökum stöðum.

Sjálflímandi motta með einföldum eða tvöföldum hitakapli sem komið er fyrir í sjálfri gólfílögninni. Þessar mottur eru mikið notaðar þar sem verið er að endurnýja gólfefni, t.d. á baðherbergjum en einnig alls staðar þar sem þykkt og þyngd gólfefnisins skiptir máli. Gólfhitakerfin frá Danfoss má nota sem heildarkerfi í húsnæðinu eða, ef ofnakerfi er í húsinu, sem þægindaauka á sérstökum stöðum.
Hitamottur
        /
Boiler Relay
        /
Central Controller
        /
Floor Thermostat
        /EFIT 550 hitastillir með klukku frá Danfoss er snjall hitastillir sem getur sjálfur ákveðið hvenær tímabært er að hækka hitann til þess að réttu hitastigi sé náð á umbeðnum tíma. Ef hann er stilltur þannig að hitastig eigi að vera 22°C klukkan sjö að morgni, þá mun hitastillirinn sjá til þess að því hitastigi sé náð á umbeðnum tíma. Hitastillirinn aðlagar sig stöðugt að breyttum aðstæðum í umhverfinu.EFIT 550 er búinn mjög háþróuðum regli sem gerir honum kleift að vera mjög virkum í stjórnun á þægindum, hitastigi og orkunýtingu sem tryggir hámarksþægindi ásamt hagkvæmum rekstri.EFIT 550 býr yfir mörgum möguleikum sem gera kleift að bæta stýringu hitakerfisins og auka hagkvæmni rekstrar þess. Hægt er að nettengja saman marga hitastilla þar sem þú getur gert einn EFIT 550 hitastillinn að móðurstöð (master).EFET 520 Hitastillirinn:Rafeindastýrður hitastillir til innbyggingar fyrir stjórnun á gólfhita þar sem annar hitagjafi er notaður til að stjórna umbeðnu herbergishitastigi.Utanáliggjandi rafeindastýrður hitastillir fyrir stjórnun á gólfhita þar sem annar hitagjafi er notaður til að stjórna umbeðnu herbergishitastigi.
EFIT 550 hitastillir með klukku frá Danfoss er snjall hitastillir sem getur sjálfur ákveðið hvenær tímabært er að hækka hitann til þess að réttu hitastigi sé náð á umbeðnum tíma. Ef hann er stilltur þannig að hitastig eigi að vera 22°C klukkan sjö að morgni, þá mun hitastillirinn sjá til þess að því hitastigi sé náð á umbeðnum tíma. Hitastillirinn aðlagar sig stöðugt að breyttum aðstæðum í umhverfinu. EFIT 550 er búinn mjög háþróuðum regli sem gerir honum kleift að vera mjög virkum í stjórnun á þægindum, hitastigi og orkunýtingu sem tryggir hámarksþægindi ásamt hagkvæmum rekstri. EFIT 550 býr yfir mörgum möguleikum sem gera kleift að bæta stýringu hitakerfisins og auka hagkvæmni rekstrar þess. Hægt er að nettengja saman marga hitastilla þar sem þú getur gert einn EFIT 550 hitastillinn að móðurstöð (master). EFET 520 Hitastillirinn: Rafeindastýrður hitastillir til innbyggingar fyrir stjórnun á gólfhita þar sem annar hitagjafi er notaður til að stjórna umbeðnu herbergishitastigi. Utanáliggjandi rafeindastýrður hitastillir fyrir stjórnun á gólfhita þar sem annar hitagjafi er notaður til að stjórna umbeðnu herbergishitastigi.
Hitastillar
        /
Hydronic Controller
        /
Room Sensor
        /Heildarlausn með öllu sem þú þarft til þess að koma gólfhitakerfi fyrir.Settin eru til í tveimur gerðum:<b>Einfaldur leiðari, EFSI</b>Í settinu eru Danfoss EFIT TimerThermostat ásamt Danfoss EFSM 150 Watts/m2 hitamottu í ýmsum stærðum með einföldum leiðara. Kemur með 7mm skynjara, endahlíf og plastnöglum.<b>Tvöfaldur leiðari, EFTI </b>Sett með Danfoss EFIT TimerThermostat ásamt Danfoss EFTM 150 Watts/m2 hitamottu í ýmsum stærðum með tvöföldum leiðara. Kemur með 7mm skynjara, endahlíf og plastnöglum.
Heildarlausn með öllu sem þú þarft til þess að koma gólfhitakerfi fyrir. Settin eru til í tveimur gerðum: Einfaldur leiðari, EFSI Í settinu eru Danfoss EFIT TimerThermostat ásamt Danfoss EFSM 150 Watts/m2 hitamottu í ýmsum stærðum með einföldum leiðara. Kemur með 7mm skynjara, endahlíf og plastnöglum. Tvöfaldur leiðari, EFTI Sett með Danfoss EFIT TimerThermostat ásamt Danfoss EFTM 150 Watts/m2 hitamottu í ýmsum stærðum með tvöföldum leiðara. Kemur með 7mm skynjara, endahlíf og plastnöglum.
Sett

Fréttir