Ofnhitastillar

Vaxmótorar, TWAVaxmótorarnir af gerðinni TWA eru notaðir með rafstýrðum af/ á stýringum til stjórnunar á ýmsum lokagerðum og tengikistum.
Vaxmótorinn er með stöðuvísi sem sýnir hvort hann er opinn eða lokaður.
Hægt er að nota TWA vaxmótorana á RA, RAVL og RAV lokahúsin frá Danfoss.
Þeir eru ýmist gerðir fyrir 24 V eða 230 VAC netspennu og fáanlegir straumlaust lokaðir (NC) eða straumlaust opnir (NO). Einnig er 24 V útgáfan fáanleg af gerðinni NC/S fyrir RA lokahúsið en hann hefur innbyggðan endarofa.


Vaxmótorar, TWA

TækniupplýsingarVörunúmer.DescriptionSupply Voltage
(V.a.c.)
Valve Function

TWA-A

088H3110 Danfoss RA connection24NC
088H3111 Danfoss RA connection24NO
088H3112 Danfoss RA connection230NC
088H3113 Danfoss RA connection230NO

TWA-L

088H3130 Danfoss RAVL connection24NC
088H3131 Danfoss RAVL connection24NO
088H3132 Danfoss RAVL connection230NC
088H3133 Danfoss RAVL connection230NO

TWA-V

088H3120 Danfoss RAV and VMT connection24NC
088H3121 Danfoss RAV and VMT connection24NO
088H3122 Danfoss RAV and VMT connection230NC
088H3123 Danfoss RAV and VMT connection230NO


Skjöl9 Documents Found: 6 leiðbeiningar and 3 tæknilýsing


Leiðbeiningar
 
Instructions TWA NO/NC
VISBH402.pdf (0,5 Mb), Skjal númer: VISBH402, Tungumál: Enska, Útgáfudagsetning: 13/08 2013
 
Thermot actuator
Thermot-actuator_VISBJ102.pdf (0,3 Mb), Skjal númer: VISBJ102, Tungumál: Enska, Útgáfudagsetning: 15/06 2015
 
Thermot actuator
Thermot-actuator_VISBJ12P.pdf (0,5 Mb), Skjal númer: VISBJ12P, Tungumál: (2P) GB,CN, Útgáfudagsetning: 17/06 2015
 
TWA instruktion
TWA_intrukstion.pdf (0,7 Mb), Skjal númer: VISAR201, Tungumál: Danska, Útgáfudagsetning: 06/04 2005
 
TWA-A NC/S instructions
TWA VISAQ302.pdf (0,1 Mb), Skjal númer: VISAQ302, Tungumál: Enska, Útgáfudagsetning: 08/10 2013
 
TWA-K/S
TWA-KS_088R0259_VISBK102.pdf (0,1 Mb), Skjal númer: VISBK102, Tungumál: Enska, Útgáfudagsetning: 19/08 2015
 


Tæknilýsing
 
Termoaktuator TWA Datablad
TWA_VDSAP901_da-000901.pdf (0,4 Mb), Skjal númer: VDSAP901, Tungumál: Danska, Útgáfudagsetning: 08/04 2019
 
Thermot, thermal actuator
Thermot_VDSBX302.pdf (0,4 Mb), Skjal númer: VDSBX302, Tungumál: Enska, Útgáfudagsetning: 02/12 2015
 
TWA Thermal Wax Actuator
TWA_VDSAP902_en-000901.pdf (0,4 Mb), Skjal númer: VDSAP902, Tungumál: Enska, Útgáfudagsetning: 01/03 2019