Gólfhiti - Rafknúinn

HitastillarEFIT 550 hitastillir með klukku frá Danfoss er snjall hitastillir sem getur sjálfur ákveðið hvenær tímabært er að hækka hitann til þess að réttu hitastigi sé náð á umbeðnum tíma. Ef hann er stilltur þannig að hitastig eigi að vera 22°C klukkan sjö að morgni, þá mun hitastillirinn sjá til þess að því hitastigi sé náð á umbeðnum tíma. Hitastillirinn aðlagar sig stöðugt að breyttum aðstæðum í umhverfinu.
EFIT 550 er búinn mjög háþróuðum regli sem gerir honum kleift að vera mjög virkum í stjórnun á þægindum, hitastigi og orkunýtingu sem tryggir hámarksþægindi ásamt hagkvæmum rekstri.
EFIT 550 býr yfir mörgum möguleikum sem gera kleift að bæta stýringu hitakerfisins og auka hagkvæmni rekstrar þess. Hægt er að nettengja saman marga hitastilla þar sem þú getur gert einn EFIT 550 hitastillinn að móðurstöð (master).

EFET 520 Hitastillirinn:
Rafeindastýrður hitastillir til innbyggingar fyrir stjórnun á gólfhita þar sem annar hitagjafi er notaður til að stjórna umbeðnu herbergishitastigi.
Utanáliggjandi rafeindastýrður hitastillir fyrir stjórnun á gólfhita þar sem annar hitagjafi er notaður til að stjórna umbeðnu herbergishitastigi.


Hitastillar

TækniupplýsingarVörunúmer.Temperature range
(C)
LoadIP classThermostat dimensions
(mm)

130 Hitastillir, EFET

088L0032 (0) +5 to +3516A / 3600WIP 3082x82x36


Skjöl

Bæklingur
 
Cables, Mats and Thermostats - End User leaflet
VBAMG202_Sep2014_LR.pdf (0,3 Mb), Skjal númer: VBAMG202, Tungumál: Enska, Útgáfudagsetning: 20/11 2014
 
Cross-selling brochure for end users
VBFZI202_Sep2014_LR.pdf (1,2 Mb), Skjal númer: VBFZI202, Tungumál: Enska, Útgáfudagsetning: 15/09 2014
 
Cross-selling brochure for installers
VBFZH202_Sep2014Lowres.pdf (2,3 Mb), Skjal númer: VBFZH202, Tungumál: Enska, Útgáfudagsetning: 15/09 2014
 


Handbók
 
Danfoss Indoor Cable Floor Heating Systems Application manual
Danfoss_AM Indoor_VGHWG102.pdf (3,6 Mb), Skjal númer: VGHWG102, Tungumál: Enska, Útgáfudagsetning: 20/08 2018
 


Leiðbeiningar
 
Danfoss Link Mobile Phone Butler
TRV_X019525_VIFZZ102.pdf (0,5 Mb), Skjal númer: VIFZZ102, Tungumál: Enska, Útgáfudagsetning: 15/08 2013
 
ECtemp 130
ECtemp130_X005271_VISGH202.pdf (1,8 Mb), Skjal númer: VISGH202, Tungumál: Enska, Útgáfudagsetning: 17/08 2012
 
ECtemp 550
ECtemp550_X004529_VISGF602.pdf (2,0 Mb), Skjal númer: VISGF602, Tungumál: Enska, Útgáfudagsetning: 03/08 2012
 


Notkunarleiðbeiningar
 
ECtemp 550
ECtemp550_X006284_VUFZC102.pdf (2,0 Mb), Skjal númer: VUFZC102, Tungumál: Enska, Útgáfudagsetning: 31/07 2012
 


Tæknilýsing
 
Danfoss ECtemp 130, 132
Danfoss_ECtemp_130_132_DataSheet_VDMHI102.pdf (0,6 Mb), Skjal númer: VDMHI102, Tungumál: Enska, Útgáfudagsetning: 22/08 2018
 


Vörulisti
 
Danfoss Product catalogue
Danfoss Product Catalogue Apr_19.pdf (9,2 Mb), Skjal númer: VKEXD202, Tungumál: Enska, Útgáfudagsetning: 27/05 2019
 
Danfoss Product catalogue
Danfoss Product Catalogue Jan18 .pdf (3,2 Mb), Skjal númer: VKEXD102, Tungumál: Enska, Útgáfudagsetning: 17/04 2017